Sögur

Fréttir, pistlar og fróðleikur um almyrkvann á sólu 12. ágúst 2026 á Íslandi

Almyrkvi 2. júlí 2019 í Chile. Mynd: Petr Horalek/ESO

Hversu dimmt verður við almyrkva á sólu?

Dagur breytist ekki í nótt við almyrkva heldur rökkur – nema ef alskýjað er

Hringmyrkvi. Mynd: Wikimedia Commons

Hringmyrkvar á Íslandi frá landámi til ársins 3000

Næsti verulegi sólmyrkvi frá Íslandi eftir almyrkvann 2026 verður hringmyrkvi 11. júní árið 2048

Almyrkvi á sólu á Spáni 12. ágúst 2026. Mynd: Andreas Dill & Sævar Helgi Bragason / icelandatnight.is

Sólmyrkvinn 12. ágúst 2026 á Spáni

Íslendingar á Spáni geta upplifað fallegan almyrkva skömmu fyrir sólsetur

Only area in Iceland to experience a total solar eclipse over 3000 year period

Hver er eini þéttbýlisstaður íslands þar sem aldrei hefur orðið almyrkvi?

Ef við leggjum allar almyrkvaslóðirnar ofan á Ísland kemur í ljós eitt svæði sem alskuggi tunglsins hefur aldrei snert frá landnámi til ársins 3000.

Allir almyrkvar á Íslandi frá landnámi til ársins 3000. Mynd: Andreas Dill & Sævar Helgi Bragason / solmyrkvi2026.is

Hversu margir almyrkvar á sólu hafa sést frá Íslandi?

Frá landnámi í kringum árið 870 hefur alskuggi tunglsins snert Ísland tólf sinnum. Frá 2026 til ársins 3000 upplifa Íslendingar átta almyrkva í viðbót.

Kort af almyrkva á sólu 2026 á Íslandi. Mynd: Andreas Dill & Sævar Helgi Bragason / eclipse2026.is

Kort af Íslandi fyrir sólmyrkvann 2026

Nákvæm kort sem sýna lengd almyrkvans á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesskaga

Total solar eclipse from a cruise ship near Australia. Credit: Jamie Carter

Þrettán skemmtiferðaskip á Íslandi fyrir sólmyrkvann 2026

Almyrkvinn 12. ágúst 2026 laðar mörg skemmtiferðaskip til Íslands. Hér er listi yfir þau.

Sólmyrkvagleraugu fyrir almyrkvann 2026

Tryggðu þér sólmyrkvagleraugu í tíma fyrir almyrkvann 2026

Northern Lights over Hellisheiði, Iceland. Credit: Sævar Helgi Bragason

Líkurnar á að sjá norðurljós um miðjan ágúst

Verður mögulegt að sjá norðurljós við almyrkvann eða um kvöldin í kringum 12. ágúst 2026? Þetta þarftu að vita

Cloud free Iceland on August 14, 2020. Credit: Copernicus Sentinel data (2020), processed by ESA

Veðrið á Íslandi snemma í ágúst

Allt sem þú þarft að vita um veðrið á Íslandi og hvernig á að finna heiðan himinn 12. ágúst 2026.