
Næsti verulegi sólmyrkvi frá Íslandi eftir almyrkvann 2026 verður hringmyrkvi 11. júní árið 2048

Íslendingar á Spáni geta upplifað fallegan almyrkva skömmu fyrir sólsetur

Ef við leggjum allar almyrkvaslóðirnar ofan á Ísland kemur í ljós eitt svæði sem alskuggi tunglsins hefur aldrei snert frá landnámi til ársins 3000.

Frá landnámi í kringum árið 870 hefur alskuggi tunglsins snert Ísland tólf sinnum. Frá 2026 til ársins 3000 upplifa Íslendingar átta almyrkva í viðbót.

Nákvæm kort sem sýna lengd almyrkvans á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesskaga

Almyrkvinn 12. ágúst 2026 laðar mörg skemmtiferðaskip til Íslands. Hér er listi yfir þau.

Tryggðu þér sólmyrkvagleraugu í tíma fyrir almyrkvann 2026

Verður mögulegt að sjá norðurljós við almyrkvann eða um kvöldin í kringum 12. ágúst 2026? Þetta þarftu að vita

Allt sem þú þarft að vita um veðrið á Íslandi og hvernig á að finna heiðan himinn 12. ágúst 2026.